Ýmis mikilvæg atriði náðust fram í kjarasamningum hjúkrunarfræðinga við íslenska ríkið, sem undirritaðir voru í gær.
Vísindamenn hjá Íslenskri erfðagreiningu hafa fundið erfðabreytileika sem veitir vernd gegn astma, en þeir sem eru arfberar ...
Tveimur leikjum sem áttu að fara fram í 1. deild karla í körfuknattleik í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs.
Ingvar Þóroddsson segir að vextir, verðbólga og heilbrigðismál brenni mest á fólk í Norðausturkjördæmi.
Jens Garðar Helgason er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Hann segir það vera lykilatriði í ...
Oddvitaviðtöl við oddvita allra framboða í Norðausturkjördæmi birtast á mbl.is í dag, þar sem þeir eru bæði inntir ...
Runólfur Þórhallsson sem sinnt hefur starfi aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur tekið við ...
Kona og karl á fertugsaldri hafa verið dæmd í 14 mánaða og 10 mánaða fangelsi fyrir fjölda brota sem áttu sér stað árin 2022 ...
Knattspyrnumaðurinn Logi Tómasson hefur skotist upp á stjörnuhimininn undanfarna mánuði. Hann hefur leikið afar vel með ...
Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlaliðs Írlands í knattspyrnu, var kátur eftir 1:0-sigur á Finnlandi í B-deild Þjóðadeildar ...
Ekki þarf að koma til þess að dregið verði úr framkvæmdum við nýjan Landspítala á næsta ári, hvað þá að framkvæmdum verði ...
Margt var um manninn og var ekki þverfótað fyrir stjörnum úr veitingageiranum sem gæddu sér á gómsætum réttum úr smiðju ...