News

Tveir hafa látist í hitabylgjunni í Frakklandi undanfarna daga að sögn Agnes Pannier-Runacher, umhverfisráðherra Frakklands, ...
Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á Alþingi í morgun og sagði hana ...
Matarbönkum Fjölskylduhjálpar Íslands verður lokað á morgun en matarbankarnir hafa verið til staðar síðastliðin 22 ár.
Ummæli innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, í kjölfar ákvörðunar Arctic Fish um að flytja fóðurstöð sína frá Þingeyri til ...
Íslenska U19 ára drengjalandsliðið í handbolta sigraði Litháen, 21:13, í dag á opna Evrópska mótinu í Gautaborg.
Enski miðvörðurinn Jarell Quansah var í dag tilkynntur hjá þýska fótboltafélaginu Bayer Leverkusen. Samningur hans gildir til ...
Opnað var fyr­ir fé­laga­skipti í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu sunnu­dag­inn 1. júní 2025.
Englandsmeistarar Liverpool höfnuðu tilboði Þýskalandsmeistara Bayern München í sóknarmann liðsins. Bayern vildi hinn 28 ára ...
Við Smyr­ils­hlíð í Reykja­vík er heill­andi þriggja her­bergja íbúð til sölu. Íbúðin er á fimmtu og efstu hæð, með svöl­um ...
Áströlsk yfirvöld hafa afturkallað vegabréfsáritun bandaríska rapparans Kanye West vegna lags þar sem West mærir ...
Knattspyrnumaðurinn Kobbie Mainoo, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, æfði í íslensku landsliðstreyjunni í ...